Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn,
Skólastarfi fyrir páskaleyfi lauk í dag eftir hádegi. Skólastarf hefst aftur þriðjudaginn 22. apríl að loknu páskaleyfi, samkvæmt stundaskrá.
Við sendum ykkur öllum okkar bestu óskir um gleðilega páska og kærleik í tilefni hátíðanna.
Skólastjórnendur