1. maí er frídagur

Fyrsti maí, einnig kallaður verkalýðsdagurinn er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins.

Á Íslandi er þetta lögbundinn frídagur og margir atvinnurekendur hafa lokað, líkt og á öðrum almennum frídögum.

Posted in Fréttaflokkur.