
Enginn skóli 2. nóv
Eftirfarandi tilkynning var að berast frá almannavarnanefnd og sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu: „Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Mánudagurinn 2. […]