Jólakaffihús á bókasafninu

Jólin eru komin á bókasafnið. Hið árlega jólakaffihús á bókasafninu fyrir yngsta stig með Guðmundu og Júlíu heimilisfræðikennara. Engiferkökur og heitt kakó og jólasaga. 1. og 2. bekkur mættu í dag og stemmningin var dásamleg.

Posted in Fréttaflokkur.