Piparkökur, mjólk , mandarínur, styttur og fl. frá foreldrafélaginu

Við fengum veglega gjöf frá foreldrafélagi Snælandsskóla. Foreldrafélagið hefur sent okkur styttur til að mála í staðinn fyrir árlegt jólaföndur þess. Foreldrafélagið hefur líka sent okkur piparkökur, mjólk og mandarínur sem voru hugsaðar sem snarl á meðan þau væru að mála.Bestu þakkir til foreldrafélags Snælandsskóla.

 

Posted in Fréttaflokkur.