Föndurfjör

Föndurfjör. Foreldrafélg Snælandsskóla gaf öllum nemendum styttu til að mála í skólanum nú í desember. Þetta er smá sárabót vegna þess að ekki var hægt að halda hið frábæra, árlega jólaföndur foreldrafélagsins vegna samkomutakmarkana. Piparkökur, mjólk og mandarínur fylgdu líka með sem nemendur nutu þess að gæða sér á.

Kristín Pétursdóttir deildarstjóri

 

Posted in Fréttaflokkur.