
Grænfánahátíð
Grænfánahátið Snælandsskóli fékk í dag Grænfánann í níunda sinn en skólinn fékk hann fyrst fyrir nítján árum. Dagskráin í dag var ekki af verri endanum. Byrjað var á skrúðgöngu um hverfið með skólahljómsveitinni þar sem vinabekkir gengu saman. Síðan var afhending […]