
Áfram verkfall 13. mars
Verkfall Eflingar heldur áfram fram yfir helgi Þegar þetta er skrifað hefur verið gefið út að næsti fundur í kjaradeilu Eflingar og sveitarfélaganna verði ekki fyrr en mánudaginn 16. mars og skólastarf föstudaginn 13. mars verður því með þessum hætti: Kennslustofum […]