
8. bekkur fékk ánægjulega heimsókn í morgun!
Myndarleg hunangsflugudrottning (móhumla – Bombus jonellus – fannst ósjálfbjarga á gólfinu í setustofu unglingastigs í Snælandsskóla í morgun. Nemendur í 8. bekk voru í þann veginn að hefja yfirferð á 6. kafla bókarinnar „Lífheimurinn“ í náttúrufræði sem fjallar um, nema hvað, […]