Hrekkjavaka

Á þessum degi er haldið upp á hrekkkjavöku eða Halloween eins og þessi forni írski siður er nefndur á ensku. Af því tilefni klæddu nemendur og starfsfólk skólans sig í alls konar búninga og höfðu með sér sparinesti. Mikill metnaður var lagður í búninga eins og sjá má á myndunum sem tala sínu máli.

Posted in Fréttaflokkur.