NÝJUSTU FRÉTTIR
Er allt í gulu?
Hvetjum nemendur og starfsfólk Snælandsskóla til að klæðast gulu þriðjudaginn 10. september. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.
Nemendum boðið á FlyOver Iceland
FlyOver Iceland er fimm ára á þessu ári og af því tilefni bauð fyrirtækið nemendum fimmta bekkjar í fimm skólum á höfuðborgarsvæðinu í heimsókn til sín meðal annars nemendum Snælandsskóla, sem sáu sýninguna i dag. FlyOver Iceland er margmiðlunarsýning þar sem […]
Söngstund á fimmtudögum í vetur
Í morgun var fyrsta söngstund á sal skólans fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk. Ákveðið hefur verið að söngstund verði á fimmtudagsmorgnum í vetur frá kl. 8.10-8.20 undir stjórn Margrétar Thoroddsen söngkennara og Kristínar deildarstjóra yngsta stigs og miðstigs. Hugmyndin er að […]
Hvað rennur mikið vatn í Fossvogslæknum?
Í síðustu viku notuðu nemendur í 8. bekk Snælandsskóla góða veðrið til þess að mæla rennslið í Fossvogslæknum. Til þess að framkvæma athugunina þurftu þau að taka með sér málband (og/eða tommustokk), skeiðklukku (í síma), skriffæri og…. appelsínu! Þau byrjuðu á […]
Matseðill fyrir september
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu
Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir. Nálgast má skilmálana í heild sinni hér: https://spjaldtolvur.kopavogur.is/skilmalar/ Eftirfarandi breytingar voru gerðar: greinbreytist ekki efnislega en síðasta setningin hefur verið færð framar. greinbreytist þar sem orðið “Lightspeed” hefur verið tekið út og í […]
Breyttar útivistarreglur barna
Við minnum á breyttar útivistarreglur barna sem tók gildi 1.september.
Skólabyrjun og sumarfrístund
Sumarfrístund fyrir verðandi nemendur í 1. bekk hefst mánudaginn 12. ágúst. Skráning í sumarfrístund fer í gegnum Sportabler, hlekkur fyrir skráningu er https://www.abler.io/shop/kopavogur . Nánari upplýsingar um sumarfrístund veitir Anna Karen, forstöðukona frístundar, netfang hennar er annakar@kopavogur.is Nemendur og foreldrar […]
Gleðilegt sumar!
Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Sjáumst hress næsta haust! Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 20. júní-31. júlí
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni