NÝJUSTU FRÉTTIR

Síðdegisopnun á skólasafni
Minnum á síðdegisopnun á bókasafni skólans á morgun miðvikudag 12. febrúar kl. 15:00 – 17:30 fyrir nemendur í 1. – 4. og gesti (foreldrar, systkini, ömmur og afar) þeirra. Í tilefni lestrarverkefnisins Allir græða á að lesa verður Snælandsbankinn og Snæló […]

Skert skólastarf fimmtudag 6. feb
Á fundi almannavarna og fræðsluyfirvalda á höfuðborgarsvæðinu hefur eftirfarandi verið ákveðið: Fimmtudaginn 6. febrúar er spáð rauðri viðvörun fá kl. 8:00-13:00. Á fundi með almannavörnum í dag var eftirfarandi ákveðið varðandi skólastarf á höfuðborgarsvæðinu meðan á rauðri viðvörun stendur. Leikskólar og […]

Rauð veðurviðvörun
Búið er að uppfæra veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið í rauða viðvörun frá kl. 16:00 í dag, miðvikudag. Ef börn eru ekki farin heim fyrir þann tíma, hvort sem er úr skóla eða frístund, þá verða þau ekki send heim sjálf, þau þurfa […]

Appelsínugul veðurviðvörun
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu fyrir eftirfarandi tímasetningar: – Miðvikudaginn 5. Febrúar frá kl. 14:00 – 00:00 – Fimmtudaginn 6. Febrúar frá kl. 03:00 – 17:00 Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is eða öðrum […]

Matseðill fyrir febrúar
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.

Nemandi Snælandsskóla hlaut viðurkenningu í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs
Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi, þriðjudaginn 21. janúar 2025. Ljóðið Skeljar eftir Önnu Rós Árnadóttur hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör að þessu sinni en einnig voru veittar viðurkenningar í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Inga […]

Starfsdagur 20. jan
Skipulagsdagur 20. janúar- frí í skólanum- opið í frístund

Álfasaga í Asparlundi
Snemma í gærmorgun fór 1. bekkur í vasaljósagöngu í Asparlund. Hlustað var á álfasögu með til heyrandi látbragði. Kveikt var á blysi og sungið Stóð ég úti í tungsljósi. Tunglið lét ekki sjá sig að þessu sinni en einhverjir komu auga […]

Fræðsla um ábyrga netnotkun, samskipti á netinu, samfélagsmiðla og fleira
Í vikunni kom Skúli Bragi Geirdal og ræddi við nemendur í 5.-10. bekk um ábyrga netnotkun, samskipti á netinu, samfélagsmiðla og fleira. Síðar um daginn var hann með fræðsluerindi fyrir foreldra skólans. Nemendur voru mjög áhugasamir sýndu sínar bestu hliðar, eins […]

Á döfinni
Það er ekkert á döfinni