NÝJUSTU FRÉTTIR
BÓKASAFNSRÁÐGÁTAN
Lestrarverkefni á miðstigi: Bók hefur horfið af bókasafni skólans.Til að finna bókina þarf að leysa ráðgátu. Lesnir voru ýmsir textar og fengu nemendur á hverjum degi spurningar úr textunum. Svarið við spurningunum þurfti síðan að sannreyna með því að opna lás […]
Dýrin Í Hálsaskógi
Nemendur í 3. bekk á yngsta stigi sýndu söngleikinn Dýrin í Hálsaskógi á sal skólans í gær og í dag fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Þetta sígilda barnaleikrit hefur góðan boðskap um vináttu og tillitsemi, sem snýst um að öll dýrin […]
Kynning frá Skólahljómsveit Kópavogs
Í dag þriðjudaginn 4. maí komu Jóhann Björn og Sigurjón frá skólahljómsveit Kópavogs með nemendur úr Snælandsskóla og kynntu starf hljómsveitarinnar og hljóðfærin sem hægt er að fá að læra á. Þessi kynning er haldin árlega fyrir 3. bekkinga sem geta […]
Útikennsla í dönsku
Í morgun var dönskukennslan úti í blíðviðrinu og voru nemendur að æfa munnlega dönsku. Verkefnið heitir „Hverjir eru framtíðardraumar þínir“. Nemendur sátu á móti hvor öðrum og spjölluðu á dönsku og færðu sig síðan til hliðar til að tala við næsta […]
Matseðill fyrir maí
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið á linkinn hér fyrir neðan til að sjá matseðilinn. https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2022/04/Matsedill.-Mai.-2022.pdf
Menntabúðir
Menntabúðir í Snælandsskóla voru haldnar í skólanum í gær fyrir kennara í Kópavogi og víðar, með áherslu á að kynna nýja kennsluhætti sem teknir voru upp í skólanum í vetur. Eitt verkefnanna gengur undir nafninu Flæði og snýr að þemavinnu á […]
Umhverfisdagurinn
Hinn árlegi Umhverfisdagur var haldinn hátíðlegur á í dag. Þetta er skv. skóladagatali uppbrotsdagur þannig að fyrstu 4 kennslustundir dagsins voru nemendur ekki í tímum skv. stundaskrá heldur að vinna þvert á skólann. Að þessu sinni unnu vinabekkir saman að umhverfisverkefnum. […]
9. bekkur í „Breakout“
Nemendur í 9. bekk voru að vinna að verkefni í stærðfræði um himingeiminn í hópavinnu. Hluti af verkefninu var að leysa þrautir í gegnum „Breakout“ eða þrautalausnir sem byggir á að leysa flókin verkefni í gegnum margvíslega lása sem er leiðin […]
Spurningakeppnin „Sagan öll“
Síðustu vikur hafa unglingarnir okkar verið að undirbúa sig fyrir keppnina, Sagan öll, undir stjórn Berglindar Bragadóttur kennara. Lokakeppni í spurningakeppninni fór fram í morgun. Tvö lið voru í úrslitum, í 10 bekk voru Atli, Vilhjálmur, Arnar, Markús og Stefán og […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni