NÝJUSTU FRÉTTIR

Fyrirlestrar á netinu fyrir foreldra

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra bjóða upp á glæný og spennandi erindi fyrir foreldra og aðra áhugasama á netinu. Þau verða í boði frá og með 27. nóvember til að horfa þegar hverjum og einum hentar. Erindin eru: Um ábyrga […]

Lesa meira

Gul veðurviðvörun

Gefin hefur verið út gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 9:00 í dag og gildir hún fram á nótt.   Skv. tilmælum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru foreldrar/forráðamenn beðnir um huga að því að sækja börnin sín í skólann eða frístund að […]

Lesa meira

Bókagjöf til skólans

Skólinn fékk í dag veglega bókagjöf þegar Bjarni Fritzson, fyrirlesari og annar eigandi fyrirtækisisns Út fyrir kassann, kom færandi hendi. Hann afhenti skólanum 25 eintök af Orra óstöðvandi: Hefnd glæponanna, sem var valin barnabók ársins á Bókmenntahátíð barnanna 2020. Þá fylgdi […]

Lesa meira

Skólastarf frá 3. nóv

Skóli hefst aftur á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember en búið er að skipuleggja skólastarf í samræmi við nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Búið er að senda nánari upplýsingar í tölvupósti til foreldra og biðjum við alla um að […]

Lesa meira

Enginn skóli 2. nóv

Eftirfarandi tilkynning var að berast frá almannavarnanefnd og sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu:   „Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Mánudagurinn 2. […]

Lesa meira

Skólastarf á næstunni

Eftir blaðamannafund ríkisstjórnar í dag má gera ráð fyrir að einhverjar breytingar verði á skólastarfi á næstu dögum. Aðgerðir verða hertar en beðið er tíðinda af útfærslu fyrir skólastarfið.   Við biðjum ykkur um að fylgjast vel með tölvupósti og heimasíðu […]

Lesa meira

Önnur skilaboð frá skóla og lögreglu

Fyrir um mánuði síðan vöktum við athygli á skilaboðum frá lögreglu í tengslum við óæskilega ofbeldishegðun meðal unglinga. Við þurfum alltaf að vera vakandi fyrir ofbeldis- og/eða eineltismálum og hvetjum foreldra til að taka reglulega umræðu við sitt barn um hvað […]

Lesa meira

Skilaboð frá lögreglu

Undanfarna mánuði hafa komið upp mál sem snúa að óæskilegri ofbeldishegðun meðal unglinga. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur séð ástæðu til að fara í kynningarátak til að reyna að sporna við þessari þróun. Við hvetjum ykkur til að horfa á stutt myndskeið […]

Lesa meira

Matseðill fyrir október

Í ljósi aðstæðna (Covid-19) er enginn salatbar en nemendur fá grænmeti og ávexti með máltíðum. Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.

Lesa meira