NÝJUSTU FRÉTTIR

Bugsy Malone söngleikurinn

Nemendur í 6. bekk á miðstigi í listum í flæði sýndu söngleikinn Bugsy Malone á sal skólans í gær og í dag fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra . Leikstjórar voru Margrét Th., Herdís Heiðarsdóttir, Sophie Webb og umsjónarkennarar þeirra, Ragnheiður Helgadóttir […]

Lesa meira

Húllahringsmeistari!

Á heilsudeginum var tekinn tími á hversu lengi nemendur á unglingastigi náðu að húlla lengi og var metið í 16:11 mín. Vel gert Birkir Darri Nökkvason!

Lesa meira

Heilsudagur

Yngsta stiginu var skipt upp í 10 hópa. Hópstjórar fengu afhent kort af 10 stöðvum og poka. Á hverri stöð átti hópurinn að taka einn hlut, t.d. lím og setja í poka. 10 stöðvar – 10 hlutir. Eftir nesti var föndur […]

Lesa meira

Snælandsskóli á grænni grein

Skólar á grænni grein styðja við umhverfismennt, menntun til sjálfbærni og almennt umhverfisstarf í skólum á öllum skólastigum. Markmið verkefnisins eru að; Bæta umhverfi skólans, minnka úrgang og notkun á vatni og orku. Efla samfélagskennd innan skólans. Auka umhverfisvitund með menntun […]

Lesa meira

Verbúðin Snæló!

Nemendur á unglingastigi í náttúrufræðivali krufðu fiska eftir kúnstarinnar reglum á dögunum. Í boði voru þorskur, ýsa, steinbítur, keila og langa. Mikil sjálfbærni í gangi og tenging við grænfána verkefni skólans sem nemendur vinna eftir.    

Lesa meira

Úrslit stóru upplestrarkeppninnar

Hátíðarhlutar upplestrarkeppninnar í 7. bekk Snælandsskóla fóru fram á föstudaginn og í dag 14. mars. Ræktunarhlutinn hófst á degi íslenskrar tungu 16. nóvember og hafa nemendur verið að æfa upplestur reglulega síðan þá. Hátíðarhlutinn byrjar á árgangakeppni þar sem allir lesa […]

Lesa meira

Gul veðurviðvörun

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 09:00-16:00 í dag. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu skólans.   Við biðjum […]

Lesa meira