NÝJUSTU FRÉTTIR

Skákmót vorið 2020

Kópavogsbær hefur blásið til sóknar í skákinni. Boðið verður uppá netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri nokkrum sinnum í viku á meðan aðrar íþróttir/tómstundir hjá nemendum liggja niðri.   Hér eru skrefin sem þarf að fara í gegnum til þess að […]

Lesa meira

24.-27. mars

Við höldum áfram með sama skipulag í þessari viku eins og við enduðum þá síðustu. Nemendur í 1.-5. bekk mæta á tilsettum tíma og kennarar sækja þá við innganga skólans og fylgja í kennslustofu. Aðstæður eru þannig að áfram getum við […]

Lesa meira

Samkomubann og börn

Vinsamlega kynnið ykkur tilmælin hér að neðan um samkomubann og börn. Tilmæli frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra Announcement in english

Lesa meira

Starfsdagur 23. mars

Mánudaginn 23. mars verður starfsdagur í skólanum og frístund. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 24. mars og má reikna með að hún verði með sama hætti og verið hefur undanfarna daga nema aðstæður breytist.

Lesa meira

Porady dla rodziców Covid 19

Wybuch epidemii koronawirusa może być dla ludzi stresujący. Każdy reaguje inaczej na stres. To, jak zareagujesz na tego typu sytuacje, może zależeć od: Twojego pochodzenia Rzeczy, które odróżniają Cię odinnych ludzi Społeczności, w której funkcjonujesz Advise for parents_covid19_polish

Lesa meira

Tímasetningar 19. mars (og vonandi 20. líka)

Ef við höfum lært eitthvað þá er það að langtíma plön duga skammt þessa dagana. En mæting hjá nemendum í 2. bekk er kl. 10:10 og 10:20 fimmtudaginn 19. mars sbr. tölvupóst sem var sendur til foreldra í dag. Tímasetningar hjá […]

Lesa meira

Næstu dagar

Skólastarfið gekk vel í dag að okkar mati miðað við aðstæður. Því verður haldið áfram með sama hætti svo lengi sem aðstæður breytast ekki eða annað tilkynnt. Nemendur mæta á sama tíma og inn um sama inngang næstu daga rétt eins […]

Lesa meira