Viðburðir á Bókasafni Kópavogs

Við vekjum athygli á því að á Bókasafni Kópavogs eru ýmsir viðburðir og fræðsla í boði fyrir nemendur og foreldra. Á heimasíðu safnins er að finna nánari upplýsingar um það sem er í boði og hvetjum við foreldra til að kynna sér dagskrána og nýta sér það sem í boði er.

https://bokasafn.kopavogur.is/vidburdir/

 

Posted in Fréttaflokkur.