NÝJUSTU FRÉTTIR

Haustdagurinn. Dagur íslenskrar náttúru.

Föstudaginn 15. september var haustdagurinn haldinn í skólanum á degi íslenskrar náttúru. Umsjónarkennarar ásamt öðrum starfsmönnum á hverju stigi skipulögðu dagskrá fyrir sitt stig. Á yngsta stiginu var farið í stöðvavinnu á leikvellinum við skólann. Nemendur á miðstigi fóru á Víghól […]

Lesa meira

Sjósund í Nauthólsvík

Nemendur á íþróttabraut undir leiðsögn kennaranna, Jóhönnu Hjartardóttur og Helgu Bjarkar Árnadóttur skelltu sér i sjósund í Nauthólsvík í gær. Veðrið var með eindæmum gott og fóru allir í sjóinn. Þetta er hluti af náminu sem tengist útivist og íþróttum.

Lesa meira

Upp, upp, upp, á fjall…..

Öflugur hópur nemenda á íþróttabraut undir leiðsögn kennaranna, Jóhönnu Hjartardóttur og Helgu Bjarkar Árnadóttur gengu upp á Úlfarsfell s.l. fimmtudag. Lítið útsýni var á toppnum en veður samt mjög milt og gott. Það verður spennandi að fylgjast með þessum hópi í […]

Lesa meira

Útivistarreglurnar

Minnum á breyttan útivistartíma barna frá og með 1.september nk. 12 ára börn og yngri mega lengst vera úti til kl. 20 13- 16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 22

Lesa meira

Skólasetning

Það voru glaðir 1.bekkingar sem mættu í skólann í gær og dag í viðtal hjá umsjónarkennaranum sínum. Í tilefni af skólabyrjun fengu þau rós til að fagna þessum tímamótum. Öll skólastigin mættu svo í skólasetningu í dag með foreldrum sínum. Foreldrum […]

Lesa meira

Frístund opnar og skóli hefst

Frístund opnar og skóli hefst 24. ágúst kl.8.10. Nemendur og foreldrar í 1. bekk verða boðaðir í viðtal hjá kennara 22. og 23. ág. Skólasetning er 23. ágúst og frístund er lokuð þann dag. Kl. 8:30     2. og 3. bekkur, námskynning […]

Lesa meira

Gleðilegt sumar!

Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Sjáumst hress næsta haust! Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 19. júní til 31. júlí.

Lesa meira