
Foreldrar í heimsókn á afmælisviku skólans
Það var margt um manninn í morgun á afmælisviku skólans í tilefni af 50 ára sögu hans. Foreldrum nemenda var boðið að koma í skólann í afmælissamsöng kl. 8:10 í morgun og boðið var upp á kaffi, köku og spjall í […]