
Hápunktur afmælisvikunnar
Hápunktur 50 ára afmælis skólans var í morgun með hátíðardagskrá. Nemendur fengu morgunmat í boði skólans, ostaslaufur, horn, ávexti og djús. Eftir frímínútur var farið í íþróttahús HK í Fagralundi þar sem dagskráin hófst með því að Brynjar skólastjóri hélt smá […]