
Baráttudagur gegn einelti
Í dag var haldinn árlegur baráttudagur gegn einelti og gengið fyrir vináttu. Í fyrstu tveimur tímum dags voru bekkjarfundir í öllum árgöngum þar sem kennarar ræddu um einelti, eineltishringinn, eineltisreglurnar, afleiðingar eineltis og fyrirbyggjandi leiðir. Eftir frímínútur hittust vinabekkir fyrir utan […]