Snælandsskóli hlýtur Kópinn fyrir framúrskarandi skólastarf
Kópurinn, viðurkenning menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf, var veittur Snælandsskóla við hátíðlega athöfn í Salnum þann 22. maí. Alls bárust 19 tilnefningar til menntaráðs, fimm verkefni hlutu viðurkenningu fyrir að stuðla að umbótum og framþróun í skóla- og frístundastarfi. […]