
Rithöfundar í heimsókn
Við fengum rithöfundana, Hildi Knútsdóttur og Bjarna Fritzson í heimsókn í vikunni og þeir sögðu nemendum frá nýjustu bókunum sínum. Hildur Knútsdóttir las fyrir unglingastigið en hún hefur nýlega gefið út bókina „Kasia og Magdalena”. Hún las upp úr henni ásamt […]