Heimsókn samfélagslögreglunnar í grunnskólann
Í gær kom samfélagslögreglan í heimsókn og heimsótti nemendur í 5., 9. og 10. bekk. Markmiðið er meðal annars að byggja upp traust milli lögreglu og samfélags, auka öryggi barna og ungmenna og draga úr ofbeldi. Að samfélaglöggæsla sé lykilþáttur í […]