Uppskeruhátíð menntabúða haldin í Vatnsendaskóla
Uppskeruhátíð menntabúða var haldin í Vatnsendaskóla í gær. Þar kynntu nemendur úr öllum grunnskólum Kópavogs fjölbreytt og áhugaverð verkefni fyrir kennurum og starfsmenn bæjarins. Nemendur og kennarar þeirra höfðu lagt mikla vinnu í undirbúning kynninganna. Yfir 200 kennarar og starfsmenn skóla […]