„Leggjum línurnar“
Meðfylgjandi mynd sýnir hluta af afrakstri vinnu 10. bekkinga í Snælandsskóla sem þeir hafa unnið að sl. tvær vikur fyrir páskafrí. Um er að ræða samstarf við Náttúrufræðistofu sem árið 2021 hlaut styrk úr Loftslagssjóði fyrir þetta loftslagsverkefni sitt „Leggjum línurnar.“ […]