
Bleiki dagurinn á föstudaginn
Á föstudaginn er bleiki dagurinn. Snælandsskóli tekur að sjálfsögðu þátt og hvetjum við alla nemendur, kennara og starfsfólk til að taka þátt
Á föstudaginn er bleiki dagurinn. Snælandsskóli tekur að sjálfsögðu þátt og hvetjum við alla nemendur, kennara og starfsfólk til að taka þátt
Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út og má finna á vefsíðu verkefnisins og í Þjónustugátt Kópavogsbæjar. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja skilmála vegna afnota […]
Fjarfræðsla fyrir foreldra í 8. – 10. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 6. október kl. 20:00 – 21:00. Tengill á fræðsluna má finna neðst í pdf skjali sem sendur var í tölvupósti til foreldra í 8. – 10. […]
Áhugavert og fræðandi verkefni í náttúrufræðitíma hjá Smiðjunni. Nemendur veiddu hornsíli í Fossvogslæknum. Hornsílin dvöldu í fiskabúri í náttúrufræðistofunni í tæpa tvo sólarhringa, til skoðunar, og var svo sleppt til síns heima
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan. https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2021/10/Matsedill-Oktober-20212.pdf
Eva Björg Logadóttir er nemandi 9. bekk í Snælandsskóla og var að gefa út sína fyrstu bók. Hún var 12 ára þegar hún byrjaði að skrifa um ævintýri vinkvenna sem reyna að bjarga heiminum frá loftslagsvánni. Höfundurinn ungi segir magnað að […]
Á vef embættis landlæknis er að finna tilmæli vegna hrað- og sjálfsprófa. Eins og þar kemur fram þá stytta þau próf ekki einangrun eða sóttkví og einnig er ætlast til að einstaklingar sem eru með covid einkenni fari í einkennasýnatöku t.d. […]
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum. Matseðillinn getur breyst án fyrirvara. Matseðill sept. 2021
Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]
Útivistarreglurnar Skv. 92 gr. laga nr. 80/2002 Á skólatíma 1. september til 1. maí mega 12 ára börn og yngri vera lengst úti til kl. 20. Börn sem eru 13 -16 ára mega vera lengst úti til kl. 22.