Rannsóknir og greining – Kynning á niðurstöðum

 

Þriðjudaginn 2.11. kl. 8:10 mun Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu fara niðurstöður kannana fyrir nemendur í Snælandsskóla. Stefnt er að því að halda fundinn í sal skólans og eru allir foreldrar hvattir til að mæta og fylgjast með líðan nemendanna okkar.

Posted in Fréttaflokkur.