Óskað eftir 8-15 ára í samvinnu við Vatnsdropann

Menningarhús óskar eftir nokkrum nemendum úr grunnskólum bæjarins í samstarf í alþjóðlegt verkefni sem allir geta  notið góðs af næsta vetur.

Þetta er undirbúningur sem hefst strax í desember og stendur yfir til vors.

 

 

Posted in Fréttaflokkur.