Jóladagatal

Skólasafnið býður nemendum í 1. – 5. bekk upp á jóladagatal. Nemendur hlusta á hverjum degi á tvo stutta kafla  úr bók Sigrúnar Eldjárn, Rauð viðvörun! Jólin eru á leiðinni, og sækja spurningar dagsins á safnið.

Posted in Fréttaflokkur.