Vinadagur í Snælandsskóla

Vinadagur var haldinn í skólanum 6. desember. Áherslan var lögð á árlegu þátttöku okkar í Hour of Code, að forrita í klukkustund. Þar voru eldri nemendur kenndu þeim yngri. Eftir það var spilað á spil ,teiknað og borðaðar piparkökur og mandarínur í boði foreldrafélags Snælandsskóla .

 

Posted in Fréttaflokkur.