
Dýravistfræði í Snæló – leið geisla sólarinnar í hádegismat!
Eins og fram kemur neðar á þessari síðu þá krufðu nemendur í 8. bekk, hér um daginn, fiska með miklum myndarbrag. Þegar maginn í einum af þorskunum var opnaður kom í ljós svo til glænýr sprettfiskur sem þorskurinn hafði gætt sér […]