Fyrirlestur um jákvæða leiðtogafærni
Ingveldur Gröndal, þjálfari frá KVAN og fyrrverandi nemandi Snælandsskóla, heimsótti skólann og hélt áhugaverðan fyrirlestur um leiðtogafærni. Hún fjallaði um hvernig hægt er að vera bæði jákvæður og neikvæður leiðtogi, og ræddi meðal annars kvíða, trú á eigin getu, þægindarammann, feimni […]