🎀 Bleiki dagurinn – 22. október 🎀
Á morgun, miðvikudaginn 22. október, verður Bleiki dagurinn haldinn hátíðlegur um allt land. Þá eru allir landsmenn hvattir til að klæðast bleiku og lýsa þannig skammdegið upp í bleikum ljóma – til stuðnings öllum konum sem greinst hafa með krabbamein og […]