Skólaslit 1.–9. bekkja fóru fram í dag
Í dag fóru fram skólaslit hjá 1.–9. bekk. Brynjar Marinó skólastjóri kvaddi nemendur með hlýjum og hvetjandi orðum út í sumarið. Kristín Pétursdóttir, deildarstjóri yngsta- og miðstigs, stýrði afhendingu vitnisburðar í sal skólans, þar sem nemendur komu hver af öðrum og […]