Krakkarnir í 8. bekk í heimilisfræði brugðu á það ráð með kennaranum að búa til graskerspítsu nú þegar hrekkjavaka er handan við hornið. Í sameiningu tókst þeim að skapa bæði skemmtilega og bragðgóða pizzu sem setti haustlegt og hrekkjavökulegt yfirbragð á skólann.