
Bebras áskorun
Í vikunni fór fram Bebras (bebras.is) áskorun sem er keppni í þrautalausnum. Bebras áskorunin kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur leysa krefjandi og skemmtileg verkefni. Það kostar ekkert að taka þátt og eru allir skólar hvattir til að […]