Bjarni Fritzon rithöfundur kom í heimsókn

Bjarni Fritzson rithöfundur kom í heimsókn og las upp úr nýjustu bókum sínum, Orri óstöðvandi og Salka:tímaflakkið fyrir nemendur í 3.-7. bekk á sal skólans. Nemendur voru ekkert nema augu og eyru og gaman var að sjá hvað hann náði vel til þeirra. Bjarni uppljóstraði líka í lokin hvaða sögur í bókunum sem hann hafði gefið út væri sannleikur.

Posted in Fréttaflokkur.