
Hrekkjavökuskemmtun
Eins og að venju var haldin hrekkjavökustemning í Snælandsskóla. Nemendur, kennar, starfsfólk skólans mættu í hrekkjavökubúningi og skólinn var skreyttur eftir því. Skólastarfið var brotið upp með ýmsu móti þar sem þemað var í anda hrekkjavökunnar, draugar, hryllingur á hverju horni. […]