Olweusardagur

Í dag var Olweusardagur Snælandsskóla. Skólinn hefur unnið eftir áætlun Olweusar gegn einelti frá árinu 2002. Vinabekkir gengu um Fossvogsdalinn mót hækkandi sól og dagurinn helgaður vináttu. Nemendur mættu eftir jólafrí með vasaljós og tilbúnir í göngu.

 

 

Posted in Fréttaflokkur.