Jólaskemmtun

Skólahljómsveit Kópavogs spilaði fyrir nemendur, foreldar og starfsfólk, jólalög á jólaskemmtun skólans. Nemendur á yngstastigi og miðstigi voru með skemmtiatriði. Síðan var dansað í kringum jólatré og jólasveinar mættu. Unglingastigið héldu stofujól með sínum kennurum.

 

Posted in Fréttaflokkur.