Heimsókn í Vísindasmiðju Háskóla Íslands

Nemendur i 5. bekk fóru í dag í heimsókn í Vísindasmiðju Háskóla Íslands. Nemendur fengu fræðslu um vísindaleg málefni einsog himingeiminn, rafeindir, pendúla, segla og litrófið. Þau fengu einnig að prófa gagnvirk tæki og tól í Vísindasmiðjunni.

Posted in Fréttaflokkur.