Gleðileg jól

Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að sjá nemendur aftur þegar kennsla hefst að nýju, þriðjudaginn 3. janúar 2023 kl. 10 og hefjum Olweusardagskrá kl. 10.

Rúta fer með 7. b. á Laugarvatn kl. 9 þennan dag.

Posted in Fréttaflokkur.