
Spennandi þemavika í Snælandsskóla
Nemendur á unglingastigi í Snælandsskóla unnu við spennandi þverfagleg verkefni í þemaviku sem lauk fyrir skömmu. Verkefni vikunnar voru hönnuð til að samþætta fjölbreyttar námsgreinar, þar á meðal samfélagsfræði, náttúrufræði, stærðfræði, íslensku, ensku, dönsku og upplýsingatækni. Verkefni nemenda byggðust á því […]