
Rangoli-mynstur og stærðfræðilegt listaverk í sólskini
Nemendur í 5. bekk hafa undanfarið verið að vinna með mynstur í stærðfræði og fengu í leiðinni innsýn í rangoli-mynstur sem eru hluti af menningu og hefðum hindúatrúar. Í tilefni af góðu veðri fengu þau tækifæri til að skapa sín eigin […]