NÝJUSTU FRÉTTIR
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna: Kennarar og nemendur Snælandsskóla hljóta viðurkenningu og verðlaun
Kennara í Snælandsskóla, þær Margréti Arna Vilhjálmsdóttir og Októvíu Edda Gunnarsdóttir, hlutu viðurkenningu og titilinn „Nýsköpunarkennarar grunnskólanna 2024“ ásamt því að fá 150 þúsunda króna verðlaunafé. Þetta varð ljóst þegar dómnefnd tilkynnti niðurstöðu sína á laugardag. Margrét og Októvía hafa skilað […]
Skólaslit og útskrift
Útskrift í 10. bekk er fimmtudaginn 6. júní kl. 17:00. Skólaslit í 1.-9. bekk. föstudaginn 7. júní Kl. 8:30 1.-3. bekkur. Kl. 10:00 4.-6. bekkur. Kl. 11:30 7.-9. bekkur. Nemendur koma fyrst saman inni í sal en fara svo […]
Vorferðir
Vorferðir hafa sett svip sinn á starfsemi Snælandsskóla að undanförnu. 1. bekkur fór á Hraðastað, 2. bekkur fór á Hvalasafnið, 3. bekkur fór í Miðdal í Kjós, 4. bekkur á Þjóðminjasafnið, 5. bekkur á Akranes, 6. bekkur á Þingvelli, 7. bekkur […]
Gul veðurviðvörun
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 8:00 í dag og fram á kvöld. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu […]
Fyrirlestur fyrir unglinga
Í morgun fengum við foreldri frá Foreldrafélagi skólans til að vera með fyrirlestur um fræðslu og forvarnir um heilbrigðan lífstíl fyrir nemendur í 8.-10. bekk á sal skólans.
Þingmenn framtíðar
Í dag fór hálfur árgangur nemenda í 10. bekk á skólaþing. Á skólaþingi gefst nemendum tækifæri til að setja sig í spor þingmanna og læra um reglur og starfshætti Alþingis. Í heimsókninni er nemendum skipt í „þingflokka“ og fá þeir málefni til […]
Smáheimur í I-pad kassa
Nú hafa nemendur í list- og verkgreina vali lokið við verkefni sín í myndlistarhlutanum. Þetta eru vel frábærlega vel heppnuð listaverk enda fór mikil vinna, blóð, sviti og tár í gerð þeirra. Nemendur fengu í upphafi lok af tómum i-pad kassa […]
Puttaprjónarar
Nemendur í 4.bekk hafa undanfarið staðið sig einstaklega vel í puttaprjóni. Þessir fjórir tóku af skarið og hafa puttaprjónað í öllum sínum frístundum. Niðurstaðan var tæplega 90 metra löng lengja sem hér sést á myndinni fara nokkrum sinnum yfir íþróttasalinn! Þeir […]
Nýsköpunarkeppni Snælandsskóla
Í vikunni var sett upp sýningin Nýsköpunarkeppni Snælandsskóla sem lauk með verðlaunaafhendingu í morgun, fimmtudaginn 16. maí. Keppnin er afrakstur vinnu nemenda á miðstigi í áfanganum Nýsköpun og hönnun þar sem nemendur æfðu sig í að skoða umhverfi sitt og finna […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni