NÝJUSTU FRÉTTIR
Matseðill í desember
Í ljósi aðstæðna (Covid-19) er enginn salatbar en nemendur fá grænmeti og ávexti með máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara
Piparkökur, mjólk , mandarínur, styttur og fl. frá foreldrafélaginu
Við fengum veglega gjöf frá foreldrafélagi Snælandsskóla. Foreldrafélagið hefur sent okkur styttur til að mála í staðinn fyrir árlegt jólaföndur þess. Foreldrafélagið hefur líka sent okkur piparkökur, mjólk og mandarínur sem voru hugsaðar sem snarl á meðan þau væru að mála.Bestu […]
Klukkustundar kóðun í Snælandsskóla „Hour of Code“
Nemendur í 1. – 10. b hafa tekið þátt í árlegum viðburði „Hour of Code“ í desember. Snælandsskóli skráir sig til þátttöku á hverju ári en nemendur og kennarar í yfir 180 löndum taka þátt í ár. Á síðunni https://hourofcode.com/us er […]
Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum Covid-19
Á miðvikudag í næstu viku þann 9. desember kl 14:00 til 15:00 verður haldinn rafrænn upplýsingafundur Rannsókna og greiningar í samstarfi við sveitarfélögin. Fundurinn fjallar um foreldrahlutverkið, líðan ungmenna og aðgerðir á tímum heimsfaraldurs. Fundurinn fer fram í formi fyrirlestra […]
Fyrirlestrar á netinu fyrir foreldra
Heimili og skóli – Landssamtök foreldra bjóða upp á glæný og spennandi erindi fyrir foreldra og aðra áhugasama á netinu. Þau verða í boði frá og með 27. nóvember til að horfa þegar hverjum og einum hentar. Erindin eru: Um ábyrga […]
Gul veðurviðvörun
Gefin hefur verið út gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 9:00 í dag og gildir hún fram á nótt. Skv. tilmælum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru foreldrar/forráðamenn beðnir um huga að því að sækja börnin sín í skólann eða frístund að […]
Bókagjöf til skólans
Skólinn fékk í dag veglega bókagjöf þegar Bjarni Fritzson, fyrirlesari og annar eigandi fyrirtækisisns Út fyrir kassann, kom færandi hendi. Hann afhenti skólanum 25 eintök af Orra óstöðvandi: Hefnd glæponanna, sem var valin barnabók ársins á Bókmenntahátíð barnanna 2020. Þá fylgdi […]
Skólastarf frá 3. nóv
Skóli hefst aftur á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember en búið er að skipuleggja skólastarf í samræmi við nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Búið er að senda nánari upplýsingar í tölvupósti til foreldra og biðjum við alla um að […]
Enginn skóli 2. nóv
Eftirfarandi tilkynning var að berast frá almannavarnanefnd og sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu: „Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Mánudagurinn 2. […]
Á döfinni
-
Jóladagskrá og jólamatur
Miðvikudagur, 18 desember 2024
meiri upplýsingar
-
Litlu jólin, frístund opin
Fimmtudagur, 19 desember 2024
meiri upplýsingar
-
Jólaball, frístund opin
Föstudagur, 20 desember 2024
meiri upplýsingar