Verbúðin Snæló!

Nemendur á unglingastigi í náttúrufræðivali krufðu fiska eftir kúnstarinnar reglum á dögunum. Í boði voru þorskur, ýsa, steinbítur, keila og langa. Mikil sjálfbærni í gangi og tenging við grænfána verkefni skólans sem nemendur vinna eftir.

 

 

Posted in Fréttaflokkur.