Lesum saman korter á dag

Lokahátíð Lesum saman fór fram í sal skólans. Nemendur í 1. – 4. bekk fluttu atriði sem tengdust bókum Sigrúnar Eldjárn. Nokkrar bækur Sigrúnar voru kynntar með söng, endursögn og myndum.

Posted in Fréttaflokkur.