NÝJUSTU FRÉTTIR

Jólakaffihús á bókasafninu
Í vikunni var nemendum í 1.-4. bekk ásamt umsjónarkennurum boðið á jólakaffihús á bókasafni skólans. Unglingarnir lásu jólasögu fyrir nemendur og báru fram kakó og engiferkökur sem bakaðar hafa verið í heimilisfræði. Þetta var notaleg stund á aðventunni. Þetta er árvisst […]

Hour of Code, forritað með vinabekkjum
Í dag var árlegt Hour of Code í skólanum þar sem forritað er með vinabekkjum í eina klukkustund. Eldri nemendur kenndu þeim yngri. Snælandsskóli skráir sig til þátttöku á hverju ári. Klukkustund kóðunar (Hour of Code) er ókeypis kynning á tölvunarfræði […]

Þakkir til foreldrafélagsins
Um helgina fór fram jólaföndur í skólanum en það er árviss viðburður sem foreldrafélag skólans hefur haldið utan um í fjölmörg ár. Þá geta nemendur og fjölskyldur þeirra komið saman til að skreyta piparkökur og föndra jólaskraut en einnig er hægt […]

Ávaxtakarfan í 4. bekk
Nemendur í 4. bekk sýndu í vikunni söngleikinn um Ávaxtakörfuna sem fjallar um einelti og fordóma. Leikritið gerist í ávaxtakörfu þar sem allir eru kúgaðir af Imma ananas. Nemendur gerðu þetta með með miklum metnaði og glæsibrag. Mikil gleði og litadýrð […]

Jólaföndur í Snælandsskóla
Laugardaginn 2. desember mun foreldrafélagið standa fyrir árlegu jólaföndri í Snælandsskóla. Þá koma börn og foreldrar saman í skólanum og eiga góðan dag. Systkini, afar og ömmur og aðrir í fjölskyldunni eru að sjálfsögðu velkomnir líka. Boðið verður upp á ýmsa […]

Matseðlar fyrir desember
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið hér til að sjá matseðlana. […]

Dagur Barnasáttmálans
Mánudagurinn 20. nóvember var Dagur Barnasáttmálans. Unnið var verkefni um 3. grein sáttmálans ,,Það sem er barninu fyrir bestu“. Nemendum var skipt upp í hópa þvert á stig og árganga og unglingarnir okkar sáu um að stjórna umræðunum og stýra verkefnavinnu […]

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember var haldinn hátíðlegur í Snælandsskóla
Unglingarnir fengu rithöfundana Hildi Knútsdóttur og Alexander Dan í heimsókn og voru þau með kynninguna Furðusögur og forynjur og töluðu m.a. um muninn á hrollvekjum á vísindaskáldskap og tengsl sagna við sjónvarpsþætti, kvikmyndir og tölvuleiki. Þar á eftir söng kvenna- og […]

Jól í skókassa
Nemendur í 6. bekk fóru með „Jól í skókassa“ að Holtavegi 28 i húsi KFUM og KFUK. Þetta er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn og fullorðna til þess að gleðja börn í Úkraínu sem lifa við fátækt, […]

Á döfinni
-
7. bekkur á Reykjum
Mánudagur, 11 desember 2023
meiri upplýsingar
-
7. bekkur á Reykjum
Þriðjudagur, 12 desember 2023
meiri upplýsingar
-
7. bekkur á Reykjum
Miðvikudagur, 13 desember 2023
meiri upplýsingar
-
7. bekkur á Reykjum
Fimmtudagur, 14 desember 2023
meiri upplýsingar