Enginn skóli 5. og 6. okt

Eins og fram hefur komið í tilkynningu til foreldra verður Snælandsskóli lokaður mánudaginn 5. október. Starfsdagur er svo þriðjudaginn 6. október þannig að engin kennsla verður þann dag. Frístund verður einnig lokuð báða dagana.

Posted in Fréttaflokkur.