Skólinn lokaður 2. október

Eitt covid-smit til viðbótar hefur bæst við þau tvö sem þegar hafa komið upp í skólanum. Til að gæta fyllsta öryggis og varúðar verður skólanum og frístund lokað á morgun, föstudag 2. október, á meðan unnið er að frekari smitrakningu.

 

Nánari upplýsingar verða sendar út til foreldra um leið og þær liggja fyrir.

Posted in Fréttaflokkur.