NÝJUSTU FRÉTTIR

Spurningakeppnin Sagan öll

Síðustu vikur hafa unglingarnir okkar verið að undirbúa sig fyrir keppnina, Sagan öll, undir stjórn Berglindar Bragadóttur kennara.  Lokakeppni í spurningakeppninni fór fram í morgun. Tvö lið voru í úrslitum, tveir hópar í 10. bekk , þau Andrea, Guðný, Hildur Bella, […]

Lesa meira

Heilsudagurinn

Í dag var heilsudagur í skólanum. Árgangar innan stiga fóru saman milli stöðva og var dagskráin fjölbreytileg og áhersla á samveru og hreyfingu. Skipulagið gekk út á að vera 15 – 20 mínútur á hverri stöð. Stöðvahringurinn voru 6 stöðvar, samvinnu […]

Lesa meira

Sænskir kanilsnúðar

Ungir menn í 10. bekk Snælandsskóla bökuðu sænska kanilsnúða í hádeginu í dag. Heimsþekktur sjónvarpskokkur var þeim innan handar á zoom. Björn Gunnarsson kennari

Lesa meira

„Leggjum línurnar“

Meðfylgjandi mynd sýnir hluta af afrakstri vinnu 10. bekkinga í Snælandsskóla sem þeir hafa unnið að sl. tvær vikur fyrir páskafrí. Um er að ræða samstarf við Náttúrufræðistofu sem árið 2021 hlaut styrk úr Loftslagssjóði fyrir þetta loftslagsverkefni sitt „Leggjum línurnar.“ […]

Lesa meira

Páskakveðja

Páskaleyfi hefst í dag og nemendur fara inn í frídagana með bros á vör. Skólastarf hefst að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 2. apríl, samkvæmt stundaskrá. Nemendum sem eru skráðir í frístund stendur til boða að skrá sig á aukadaga í vikunni fyrir […]

Lesa meira

Nýtt form á matseðlum

Matseðlar skólans birtast nú með öðrum hætti en áður. Þeir eru komnir í svonefnt „Timian“ kerfi sem gefur neytendum skýra yfirsýn um næringu máltíða og hungsanlega ofnæmisvalda, auk þess að stuðla að minni matarsóun. Annar hlekkurinn er ekki virkur í augnablikinu […]

Lesa meira

Barnaþing Kópavogs

Barnaþing Kópavogs fór fram í dag í þriðja sinn. Þar átti Snælandsskóli flotta fulltrúa. Þau Steinunni úr 7. bekk, Ísak úr 10. bekk og svo Halldór úr 10. bekk sem er fulltrúi Snælandsskóla í Ungmennaráði Kópavogi. Berglind Pála Bragadóttir kennari  

Lesa meira

Páskabingó Snælandsskóla 2024

10. bekkur stóð fyrir glæsilegu páskabingói í Snælandsskóla gærkvöld. Mæting var afar góð og hvert sæti skipað. Vinningar voru fjölmargir og aldeilis ekki af lakara taginu. Boðið var upp á pizzu og drykki í hléi. Dúndrandi stemning! Öllu þessu var stýrðu […]

Lesa meira