NÝJUSTU FRÉTTIR

Páskabingó Snælandsskóla 2024

10. bekkur stóð fyrir glæsilegu páskabingói í Snælandsskóla gærkvöld. Mæting var afar góð og hvert sæti skipað. Vinningar voru fjölmargir og aldeilis ekki af lakara taginu. Boðið var upp á pizzu og drykki í hléi. Dúndrandi stemning! Öllu þessu var stýrðu […]

Lesa meira

Dýrin Í Hálsaskógi

Nemendur í 3. bekk á yngsta stigi sýndu söngleikinn Dýrin í Hálsaskógi á sal skólans í gær og í dag fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra og aðra gesti . Þetta sígilda barnaleikrit hefur góðan boðskap um vináttu og tillitsemi, sem snýst […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi fór fram í Salnum í gær þar sem 7. bekkingar úr öllum skólum Kópavogs lásu. Erla Margrét og Steinunn Þóra kepptu fyrir hönd Snælandsskóla. Kristín Þórdís var varamaður. Niðurstaðan var sú að Steinunn fékk 3. sætið og […]

Lesa meira

Lokahóf lestrarátaksins „Lesum saman – allir græða”

Lokahóf lestrarátaksins í 1.-4. bekk „Lesum saman – allir græða” var haldið í morgun. Guðmunda Guðlaugsdóttir skólasafnskennari ræddi við nemendur á sal skólans um það hvað þeir hafa verið duglegir að lesa í átakinu. Teknar voru saman tölur og uppgjör gert […]

Lesa meira

Jafnréttisdagurinn

Nemendur skólans komu saman í blönduðum aldurshópum og ræddu tillögur um það hvernig stuðla megi að bættu umhverfi og skólastarfi í skólum Kópavogs. Nemendur í unglingadeild stýrðu umræðum. Kosið var um tillögurnar sem verða kynntar í framhaldi á Barnaþingi Kópavogsbæjar. Í […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Snælandsskóla

Stóra upplestrarkeppnin var haldin i Snælandsskóla í vikunni. Þeir sem komust áfram og kepptu í dag voru Kristín Þórdís, Pétur Karl, Steinunn Þóra, Erla Margrét, Pljatina og Stefán Kristinn. Valdir voru tveir aðallesara og einn til vara. Það voru þær Erla […]

Lesa meira