NÝJUSTU FRÉTTIR

Baráttudagur gegn einelti

Í dag var okkar árlegi baráttudagur gegn einelti þar sem gengið var fyrir vináttu. Þessi uppbrotsdagur er helgaður því málefni. Í fyrstu tveimur tímum dags voru bekkjarfundur í öllum árgöngum þar sem kennarar lögðu áherslu á að ræða einelti, afleiðingar þess […]

Lesa meira

Lestrarhestar

Nemendur í 3. bekk eru á fullu í drekaklúbbi skólasafnsins. Eftir að lesnar hafa verið 8 bækur þar sem drekar koma við sögu fá nemendur skrautritað skírteini og teljast drekameistarar Snælandsskóla og fá mynd af sér við drekavegginn fyrir framan safnið. […]

Lesa meira

Hrekkjavaka

Á þessum degi er haldið upp á hrekkkjavöku eða Halloween eins og þessi forni írski siður er nefndur á ensku. Af því tilefni klæddu nemendur og starfsfólk skólans sig í alls konar búninga og höfðu með sér sparinesti. Mikill metnaður var […]

Lesa meira

Kvennaverkfall, foreldraviðtalsdagur og vetrarfrí

Þriðjudaginn 24. okt verður kvennaverkfall í samfélaginu og því mun fylgja töluverð röskun á skólastarfi. Upplýsingar um skipulag dagsins í skólanum hefur verið sent til foreldra í gegnum Mentor. Á miðvikudag verður foreldraviðtalsdagur og engin kennsla þann dag. Krakkaland er opið […]

Lesa meira

Gul veðurviðvörun

Í gildi er gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu fram eftir degi. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu eða facebook síðu skólans.   Við biðjum […]

Lesa meira

Hver vil ég vera?

Foreldrafélag skólans bauð upp á fyrirlestur fyrir nemendur í 5.-10. bekk í sal skólans í morgun. Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, ræddi við nemendur um sjálfsvitund, persónulegan vöxt, markmiðasetningu, venjur, gildismat og margt annað. „Hver vil ég vera?“ var […]

Lesa meira

Foreldraviðtöl og vetrarfrí

Miðvikudaginn 25. október verður foreldraviðtalsdagur og hann nýttur til viðtala við nemendur og foreldra sem ekki hafa mælt sér mót við kennara á öðrum tímum. Í foreldraviðtölum í október ætlum við að prófa fyrirkomulag sem kallast nemendastýrð viðtöl. Hugmyndin er að […]

Lesa meira

Á döfinni

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar