Ræningjarnir í Matthíasarborg

Nemendur í 4. bekk sýndu leikritið Ræningjarnir í Matthíasarborg á þriðjudag og fimmtudag í vikunni. Margrét Th., Guðrún G., Íris og Agnieszka leikstýrðu hópnum. Nemendum í skólanum var boðið á sýningarnar báða dagana ásamt krökkum úr leikskólanum í hverfinu. Sýningar fyrir foreldra voru sömu daga, síðdegis. Nemendur skiluðu þessu frábærlega vel og stóðu sig framúrskarandi vel. Hvernig vinátta sigrar deilur og fordóma er boðskapurinn sögunnar.

 

 

 

Posted in Fréttaflokkur.