Jólasöngstund á sal

Jólasöngvar eru ómissandi hluti jólahátíðarinnar og skapa einstaka stemningu. Jólasöngstund var haldin á sal  í gær og í dag undir stjórn Margrétar Thoroddsen, með öllum skólastigunum á mismunandi tímum, og sungnir voru vinsælir íslenskir jólasöngvar.

Posted in Fréttaflokkur.