NÝJUSTU FRÉTTIR
Dagur mannréttinda barna
Dagur mannréttinda barna var haldinn í dag á uppbrotsdegi skólans. Fyrstu fjórar kennslustundir dagsins voru helgaðar því málefni. Nemendur mættu í heimastofur og sáu myndband frá Barnaheillum þar sem rætt er við börn frá Grindavík, Úkraínu og Palestínu sem öll eiga […]
Gul veðurviðvörun
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu milli kl. 5:00-12:00 í dag. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu eða facebook síðu skólans. […]
Breyting á matseðli í nóvember vegna veikinda
Kosning nemenda verður frestað þangað til í næstu viku
Baráttudagur gegn einelti
Í dag var haldinn árlegur baráttudagur gegn einelti og gengið fyrir vináttu. Í fyrstu tveimur tímum dags voru bekkjarfundir í öllum árgöngum þar sem kennarar ræddu um einelti, eineltishringinn, eineltisreglurnar, afleiðingar eineltis og fyrirbyggjandi leiðir. Eftir frímínútur hittust vinabekkir fyrir utan […]
Heimsókn frá KVAN
Fyrirlesarar frá KVAN, mennta- og þjálfunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í námskeiðshaldi, komu í skólann í vikunni á vegum Foreldrafélagsins og voru með fyrirlestra og umræður fyrir öll skólastigin, yngsta stigið, miðstigið og unglingastigið. Anna Guðrún Steinsen ræddi við yngsta stigið og […]
Matseðill fyrir nóvember
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Heimilisfræði rokkar
Það eru glaðir og áhugasamir nemendur í smiðjuhópnum í tíma hjá Ritu Madeil í heimilisfræði. Tímarnir hjá henni eru fjölbreyttir og skemmtilegir. Í þetta sinn gerðu þau bananabrauð sem vakti mikla lukku. Þau eru alltaf að læra eitthvað sem nýtist bæði […]
Hápunktur afmælisvikunnar
Hápunktur 50 ára afmælis skólans var í morgun með hátíðardagskrá. Nemendur fengu morgunmat í boði skólans, ostaslaufur, horn, ávexti og djús. Eftir frímínútur var farið í íþróttahús HK í Fagralundi þar sem dagskráin hófst með því að Brynjar skólastjóri hélt smá […]
Foreldrar í heimsókn á afmælisviku skólans
Það var margt um manninn í morgun á afmælisviku skólans í tilefni af 50 ára sögu hans. Foreldrum nemenda var boðið að koma í skólann í afmælissamsöng kl. 8:10 í morgun og boðið var upp á kaffi, köku og spjall í […]
Á döfinni
-
Uppbrotsdagur/ Dagur mannréttinda barna
Miðvikudagur, 20 nóvember 2024
meiri upplýsingar