Á yngsta stigi eru nemendur að hlusta á söguna Rauð viðvörun – Jólin eru á leiðinni. Á hverjum degi fara nemendur upp á bókasafn til Guðmundu þar sem þau fá spurningu úr sögunni í jóladagatali skólans sem var staðsett er á vegg bókasafnsins.
Í síðustu viku var jólakósý hjá Guðmunda með jóladagskrá fyrir miðstig skólans á bókasafninu. Þar fengu nemendur mandarínur og piparkökur og hlustuðu á upplestur úr nýjum bókum.


