NÝJUSTU FRÉTTIR
Umhverfisdagurinn
Umhverfisdagurinn var haldinn í dag en hann er samkvæmt skóladagatali uppbrotsdagur. Fyrstu tvo tímana voru nemendur í heimastofum með umsjónarkennurum og voru fræddir um umhverfisvernd. Á yngsta stiginu var bókin um Rusladrekann lesin og farið yfir spurningar sem tengjast sögunni, rusli […]
Klifurveggurinn klár
Í gær kláraðist vinna við klifurvegginn hjá okkur. Það má búast við spennu í kringum hann fyrst um sinn en vonandi vekur hann lukku hjá sem flestum. Litagleðin á hand- og fótstigum er ekki bara til skrauts heldur er hægt að […]
Töfraljósið
Nemendur í 6. bekk á miðstigi í listaflæði sýndu söngleikinn Töfraljósið (Encanto) á sal skólans í vikunni fyrir nemendur, starfsfólk, foreldra og aðra gesti. Söngleikurinn byggir á Disney-myndinni Encanto sem fjallar um óvenjulega fjölskyldu sem býr á töfrandi samnefndum stað í […]
Spurningakeppnin Sagan öll
Síðustu vikur hafa unglingarnir okkar verið að undirbúa sig fyrir keppnina, Sagan öll, undir stjórn Berglindar Bragadóttur kennara. Lokakeppni í spurningakeppninni fór fram í morgun. Tvö lið voru í úrslitum, tveir hópar í 10. bekk , þau Andrea, Guðný, Hildur Bella, […]
Heilsudagurinn
Í dag var heilsudagur í skólanum. Árgangar innan stiga fóru saman milli stöðva og var dagskráin fjölbreytileg og áhersla á samveru og hreyfingu. Skipulagið gekk út á að vera 15 – 20 mínútur á hverri stöð. Stöðvahringurinn voru 6 stöðvar, samvinnu […]
Sænskir kanilsnúðar
Ungir menn í 10. bekk Snælandsskóla bökuðu sænska kanilsnúða í hádeginu í dag. Heimsþekktur sjónvarpskokkur var þeim innan handar á zoom. Björn Gunnarsson kennari
Skóladagatal fyrir næsta skólaár 2024-2025
Hér er hægt að skoða skóladagatal Snælandsskóla fyrir næsta skólaár.
„Leggjum línurnar“
Meðfylgjandi mynd sýnir hluta af afrakstri vinnu 10. bekkinga í Snælandsskóla sem þeir hafa unnið að sl. tvær vikur fyrir páskafrí. Um er að ræða samstarf við Náttúrufræðistofu sem árið 2021 hlaut styrk úr Loftslagssjóði fyrir þetta loftslagsverkefni sitt „Leggjum línurnar.“ […]
Páskakveðja
Páskaleyfi hefst í dag og nemendur fara inn í frídagana með bros á vör. Skólastarf hefst að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 2. apríl, samkvæmt stundaskrá. Nemendum sem eru skráðir í frístund stendur til boða að skrá sig á aukadaga í vikunni fyrir […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni