NÝJUSTU FRÉTTIR
Nemandi Snælandsskóla hlaut viðurkenningu í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs
Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi, þriðjudaginn 21. janúar 2025. Ljóðið Skeljar eftir Önnu Rós Árnadóttur hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör að þessu sinni en einnig voru veittar viðurkenningar í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Inga […]
Starfsdagur 20. jan
Skipulagsdagur 20. janúar- frí í skólanum- opið í frístund
Álfasaga í Asparlundi
Snemma í gærmorgun fór 1. bekkur í vasaljósagöngu í Asparlund. Hlustað var á álfasögu með til heyrandi látbragði. Kveikt var á blysi og sungið Stóð ég úti í tungsljósi. Tunglið lét ekki sjá sig að þessu sinni en einhverjir komu auga […]
Fræðsla um ábyrga netnotkun, samskipti á netinu, samfélagsmiðla og fleira
Í vikunni kom Skúli Bragi Geirdal og ræddi við nemendur í 5.-10. bekk um ábyrga netnotkun, samskipti á netinu, samfélagsmiðla og fleira. Síðar um daginn var hann með fræðsluerindi fyrir foreldra skólans. Nemendur voru mjög áhugasamir sýndu sínar bestu hliðar, eins […]
Matseðill fyrir janúar
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Gleðilegt nýtt ár
Gleðilegt nýtt ár Kennsla hefst að nýju eftir jólafrí föstudaginn 3. janúar. Dagurinn er skertur nemendadagur og hefst skólinn kl. 10:10 með göngu mót hækkandi sól, en það er hefð sem hefur verið við skólann á fyrsta skóladegi á nýju ári. […]
Jólakveðja
Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að sjá nemendur aftur þegar kennsla hefst að nýju föstudaginn 3. janúar 2025
Jólaskemmtun í Snælandsskóla
Jólaskemmtun Snælandsskóla var haldin með hátíðlegu sniði þar sem nemendur, foreldrar og starfsfólk nutu saman jólafagnaðar. Nemendur úr skólahljómsveit Kópavogs leiddi jólalögin sem skapaði hlýlega stemningu fyrir alla viðstadda. Nemendur á yngsta- og miðstigi buðu upp á fjölbreytt skemmtiatriði sem vöktu […]
Rithöfundar í heimsókn
Við fengum rithöfundana, Hildi Knútsdóttur og Bjarna Fritzson í heimsókn í vikunni og þeir sögðu nemendum frá nýjustu bókunum sínum. Hildur Knútsdóttir las fyrir unglingastigið en hún hefur nýlega gefið út bókina „Kasia og Magdalena”. Hún las upp úr henni ásamt […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni